Sama hvað það kostar?

Haraldur Benediktsson formaður Bændasamtakanna leggur mikla áherslu á mikilvægi þess að við Íslendingar fáíslenskar landbúnaðarvörur. Ég velti hins vegar alvarlega vöngum yfir því hvort það sé verjanlegt fyrir hvaða verð sem er. Það eru borgaðir þrír milljarðar með sauðfjárframleiðslunni. Er það  verjanlegt? Ef þessi kindakjötsskattur er tekinn með kostar kindakjötið einfaldlega heilmikið. Það verður fróðlegt að heyra hvað kemur út úr Búnaðarþingi 2008.

 

 


mbl.is Bændur þinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Hvers vegna er skór og fatnaður Dýrari en landbúnaðarvörur, ekki er um ferskvöru að ræða og ekki eru það tollarnir. Íslenska ríkið fer með 2% af fjármagni sínu í landbúnað en Evrópusambandið 62% Íslendingar eyða 12% af ráðstöfunartekjum sínum í matvörur þar af 5% í íslenskar landbúnaðarvörur sem er það fjórða minnsta innan OECD. Því miður eru matvælafjöllin uppurin og verðið er að hækka gífurlega. Hérna er verðþróunin á hveiti sem er undirstaða fyrir framleiðslu á mörgum matvælum

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 7.3.2008 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband